fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans

Pressan
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 08:30

Melania Trump. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melania Trump var viðstödd útför Frans páfa í Róm á laugardaginn. Hún fylgdi eiginmanni sínum, Donald Trump, þangað. Þessi ferð hennar til Ítalíu kveikti heldur betur undir „tvífarakenningunni“ um hana.

Melania var svartklædd við útförina og huldi hár sitt með slæðu. Samsæriskenningasmiðir á samfélagsmiðlum voru margir þeirrar skoðunar að þetta væri í raun ekki Melania, heldur tvífari hennar.

Bent var á meint misræmi varðandi útlit hennar. Einn samsæriskenningasmiðurinn var ekki í neinum vafa og skrifaði: „Hóli mólí! Hvar er Melania? Tvífarinn við hlið Trump blekkir engan. Loksins er þessi afhjúpuð sem falska Melania. Sjáið þessi sólgleraugna augu – allt of tilgerðarleg, ekki augu Melania eða kinnbein.“

Annar skrifaði: „Fréttir berast af ferð tvífara Melania til Rómar með Donald Trump, samverkamanni Epstein í barnaníði, til að vera við útför Frans páfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“
Pressan
Í gær

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp