fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

Norðurkóreskir tölvuþrjótar reyna að fá vinnu í Evrópu

Pressan
Föstudaginn 11. apríl 2025 07:00

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðurkóreskir útsendarar, sem gefa sig út fyrir að vilja vinna fjarvinnu við tölvur, beina í auknum mæli sjónum sínum að evrópskum fyrirtækjum í von um að fá störf hjá þeim.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá „Google Threat Intelligence Group (GTIG)“. Segja skýrsluhöfundar að bandarísk fyrirtæki séu aðalskotmörk norðurkóreskra njósnara en starfsemi þeirra teygi sig einnig um allan heim og sé ógn við alþjóðasamfélagið.

Nefnt er sem dæmdi að norðurkóreskur tölvuþrjótur hafi verið með að minnsta kosti tólf dulnefni í gangi í Bandaríkjunum og Evrópu og hafi aðallega reynt að fá störf í varnarmálageiranum og hjá opinberum stofnunum.

Hann skáldaði upp meðmæli, byggði upp ferilskrár hjá atvinnumiðlunum og notaði síðan upplogna einstaklinga til að gefa sér meðmæli.

Svipaða sögu er að segja af öðrum norðurkóreskum tölvuþrjótum sem leituðu að vinnu í Þýskalandi og Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Í gær

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi