fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

NASA segir að yfirborð sjávar hafi hækkað meira en reiknað var með

Pressan
Föstudaginn 21. mars 2025 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirborð sjávar hækkaði meira á síðasta ári en reiknað var með. Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir að hækkunin hafi verið mun meiri en reiknað var með.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá NASA. Fram kemur að reiknað hafi verið með að hækkunin yrði 43 millimetrar en hún hafi orðið 58 millimetrar.

NASA segir að frá 1880 hafi yfirborð sjávar hækkað um 20 til 22 cm.

Ástæðan fyrir þessari hækkun er loftslagsbreytingarnar sem valda almennt hlýrra loftslagi.

Þegar vatn hitnar, þá tekur það meira pláss, það þenst sem sagt út.

Hlýrra loftslag veldur einnig bráðnun jökla sem skilar auðvitað hækkuðu sjávarborði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Í gær

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída
Pressan
Fyrir 2 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar