fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Varar fólk við að ganga um berfætt heima hjá sér

Pressan
Sunnudaginn 16. mars 2025 19:30

Maður á ekki að vera berfættur í flugvél og kannski ekki heima hjá sér. Mynd: Reddit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt þægilegra þegar heim er komið en að fara úr skóm og sokkum. En læknir segir þetta ekki vera alveg hættulaust.

Dr. Robert Conenello, klínískur fótaaðgerðafræðingur, segir að það geti verið hollt fyrir fæturnar að fara úr sokkunum öðru hvoru því það að ganga berfættur styrki litlu vöðvana í fótunum.

Hann sagði að mörg þeirra vandamála, sem hann sjái hjá sjúklingum sínum, séu til komin vegna þess að fólk virki ekki nauðsynlega vöðva sem séu notaðir við eðlilega hreyfingu og hjálpi til við efnaskiptin.

Húðsjúkdómalæknirinn Hannah Kopelman sagði að það geti verið gott fyrir húðina að ganga um berfættur. Húðin geti þá andað og það geti skilað sér í minni rakamyndum og minnki líkurnar á að fá fótsvepp.

En það fylgir því einnig ákveðin áhætta að ganga um berfættur að hennar sögn. Hún sagði að á gólfum geti verið allt frá hreingerningarefnum og ryki til ofnæmisvalda sem geti pirrað húðina. Einnig geti verið litlir oddhvassir hlutir á gólfinu en þá skiptir nú svo sem ekki öllu hvort maður sé í sokkum eður ei.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 6 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 1 viku

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“