fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Elon Musk hefur tapað rúmlega 120 milljörðum dollara á þremur mánuðum

Pressan
Þriðjudaginn 11. mars 2025 06:30

Elon Musk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á aðeins þremur mánuðum hefur auður Elon Musk minnkað um 121 milljarð dollara. Hlutabréf í Tesla náðu toppnum í verði í desember á síðasta ári en hafa síðan hríðlækkað í verði eða um 35% frá áramótum.

Forbes skýrir frá þessu og segir að ekki sjái fyrir endann á lækkun á verði hlutabréfa í Tesla.

Afskipti Musk af stjórnmálum hafa hleypt illu blóði í marga og gæti það verið ástæða fyrir verðlækkun hlutabréfanna. Þess utan hefur sala á Teslum hrunið í mörgum löndum.

Musk er þó enn ríkasti maður heims að sögn Forbes.  Hann þarf að tapa 116 milljörðum dollara til viðbótar til þurfa að deila efsta sætinu á þessum lista með Mark Zuckerberg, forstjóra Meta.

Musk er auðugri í dag en hann var áður en Donald Trump sigraði í forsetakosningum í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ætla að leggja 1.200 störf niður hjá CIA

Ætla að leggja 1.200 störf niður hjá CIA
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf