fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Óhugnanlegur fundur í báti í Karíbahafi

Pressan
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 04:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strandgæslan á eyjunum St. Kitts og Nevis, sem eru í Karíbahafi, gerði óhugnanlega uppgötvun þegar farið var um borð í bát nærri strönd eyjanna.

Þrettán lík voru í bátnum og höfðu þau rotnað mjög mikið að sögn Cromwell Henry, aðstoðarlögreglustjóra. Það gerir þessa uppgötvun kannski enn óhugnanlegri að nokkrum dögum áður fundust fimm lík í bát nærri Trínidad og Tóbagó.

Engir áhafnarmeðlimir voru um borð í bátunum.

Lögreglan hefur ekki skýrt frá aldri eða kyni hinna látnu.

Ekki liggur fyrir hvort einhver tengsl séu á milli málanna.

Yfirvöld á Trínidad og Tóbagó segja að báturinn, sem líkin fimm fundust í, líkist mjög báti sem fannst við landið 2021 en fimmtán lík voru um borð í honum. Sú kenning var sett fram þá að um afrískt förufólk hefði verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ætla að leggja 1.200 störf niður hjá CIA

Ætla að leggja 1.200 störf niður hjá CIA
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf