fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Pressan

Vilja gera fíkniefnapróf á tónleikagestum

Pressan
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Selangor fylki í Malasíu hefur frumvarp verið lagt fyrir þingið um að byrjað verði að taka sýni úr tónleikagestum til að kanna hvort þeir séu undir áhrifum fíkniefna.

Frumvarpið var lagt fram í kjölfar andláts fjögurra tónleikagesta á gamlárskvöld. Grunur leikur á að fólkið hafi tekið e-töflur.

The Independent segir að sjö manns hafi misst meðvitund á tónleikunum og fjórir hafi látist. Talsmaður lögreglunnar sagði að rannsókn hafi leitt í ljós að fólkið hafi líklega tekið e-töflur.

Hann sagði að grunur leiki á að fíkniefnasalar hafi verið við störf á tónleikunum og nú sé unnið að því að bera kennsl á þá.

Til að koma í veg fyrir harmleiki af þessari tegund í framtíðinni vill fylkisstjórnin taka upp fíkniefnapróf á tónleikagestum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 1 viku

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 1 viku

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu
Pressan
Fyrir 1 viku

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 1 viku

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt