fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Pressan
Föstudaginn 17. janúar 2025 06:30

Kaþólskir prestar við messu. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýjum reglum sem voru nýlega kynntar á ráðstefnu ítalskra biskupa, þá verður samkynhneigðum karlmönnum heimilt að þjóna sem prestar í kaþólsku kirkjunni svo lengi sem þeir stunda skírlífi.

Þetta er viðsnúningur á þeirri stefnu sem Frans páfi hefur haldið sig við en hann hefur sagt að samkynhneigðir karlar eigi ekki að fá að þjóna hjá kaþólsku kirkjunni vegna hættunnar á að þeir muni „stunda tvöfalt líferni“.

Samkvæmt nýju reglunum þá er það mikilvægasta fyrir verðandi presta að „sýna að þeir stefni á skírlífi“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“