fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Pressan

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Pressan
Laugardaginn 10. maí 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf ekki að vera kvöl og pína að léttast, þrátt fyrir að margir telji að svo sé. Staðreyndin er að þetta snýst bara um að takast á við þetta á réttan hátt ef þú vilt gera ferlið auðveldara.

Marcella Garcez, læknir, segir að fólk þurfi hvorki að svelta sig né stunda erfiða líkamsrækt til að komast í kjörþyngd. Það er þó ekki hægt að líta framhjá því að hvoru tveggja getur komið að gagni við að léttast. Sérstaklega ef þú vilt léttast á skömmum tíma.

Garcez, sem sérmenntuð í næringarfræði, segir að hægt sé að nota praktískari og minna slítandi aðferð til að léttast. Í samtali við SportLife deildi hún einföldum og góðum ráðum fyrir þá sem vilja léttast án þess að það sé of erfitt.

Þessi ráð eru:

Gættu þess að það séu mögur prótín, grænmeti, ávextir, grófkornamatur og hollar fituuppsprettur í matnum.

Gættu að skammtastærðinni.

Forðastu ofurunnin matvæli.

Auktu trefjaneysluna.

Drekktu mikið vatn.

Forðastu matvæli með viðbættum sykri.

Hafðu prótín í máltíðunum til að tryggja mettunartilfinningua og til að varðveita vöðvamassann þegar þú léttist.

Forðastu stranga og takmarkandi megrunarkúra.

Leyfðu þér að falla aðeins fyrir freistingum, bara að það sé í miklu hófi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Trump útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi

Trump útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi
Pressan
Í gær

Keypti stolna bílinn sinn fyrir mistök

Keypti stolna bílinn sinn fyrir mistök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að heimsbyggðin þurfi að búa sig undir sláandi upplýsingar í máli Madeleine

Segir að heimsbyggðin þurfi að búa sig undir sláandi upplýsingar í máli Madeleine
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvítur reykur rís úr Sixtínsku kapellunni – Nýr páfi hefur verið valinn

Hvítur reykur rís úr Sixtínsku kapellunni – Nýr páfi hefur verið valinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands