fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Pressan

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Pressan
Þriðjudaginn 6. maí 2025 06:30

Lögreglan við störf á vettvangi. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

38 ára kona lést á laugardaginn þegar sprengja sprakk í höndum hennar í Þessaloníku í Grikklandi. Lögreglan segir að konan hafi haldið á sprengjunni og hafi verið á leið að hraðbanka sem hún ætlaði að sprengja.

The Independent segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafi konan verið á leið að banka í Þessaloníku um klukkan 5 að morgni þegar sprengja sprakk.

Sprengingin var mjög öflug og skemmdust nærliggjandi hús og bílar.

Konan hafði ítrekað komið við sögu lögreglunnar vegna rána.

Verið er að rannsaka hvort hún hafi tengst öfgasamtökum á vinstri væng stjórnmálanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Í gær

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Í gær

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk bölsótast út í fjölmiðla sem hann segir vilja sig feigan

Musk bölsótast út í fjölmiðla sem hann segir vilja sig feigan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skutu rússneska orustuþotu niður með sjávardróna

Skutu rússneska orustuþotu niður með sjávardróna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort sefur þú vinstra eða hægra megin í rúminu? Valið segir mikið um þig

Hvort sefur þú vinstra eða hægra megin í rúminu? Valið segir mikið um þig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er „hollasti drykkur heims“ og hann getur styrkt hjartað

Þetta er „hollasti drykkur heims“ og hann getur styrkt hjartað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hræðileg örlög systur gamanleikarans góðkunna – „Þetta var af yfirlögðu ráði“

Hræðileg örlög systur gamanleikarans góðkunna – „Þetta var af yfirlögðu ráði“