fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Pressan
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudagsmorguninn í síðustu viku fannst þýski metsöluhöfundurinn Alexandra Frölich myrt í húsbát sínum í Hamborg. Það voru ættingjar hennar sem fundu hana. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var ljóst að ekkert var hægt að gera til að bjarga lífi hennar.

Die Welt segir að lögreglan sé þess fullviss að Frölich, sem var 58 ára, hafi verið myrt. Talsmaður hennar sagði miðlinum að vettvangsrannsókn og sönnunargögn sýni að Frölich hafi verið beitt ofbeldi og hafi látist í kjölfarið.

Talið er að hún hafi látist á milli miðnættis og 5.30 að morgni þriðjudags.

Frölich var vinsæll rithöfundur og blaðamaður.

Hún lætur þrjú börn eftir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hundur bjargaði tveggja ára dreng sem ráfaði næturlangt í óbyggðum innan um ljón

Hundur bjargaði tveggja ára dreng sem ráfaði næturlangt í óbyggðum innan um ljón