fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Pressan

Flugvél vængjalaus og á hvolfi eftir brotlendingu í Toronto

Pressan
Mánudaginn 17. febrúar 2025 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slys átti sér stað þegar flug Delta frá Minneapolis brotlenti á Pearson flugvellinum í Toronto í dag. Samkvæmt erlendum miðlum eru þó nokkrir farþegar slasaðir en á myndum og myndböndum sem hafa verið birt á samfélagsmiðlum má sjá viðbragðsaðila að störfum og vélina vængjalausa á hvolfi.

Að sögn fjölmiðla voru aðstæður erfiðar á flugvellinum sökum veðurs. Flugi hefur verið aflýst til og frá flugvellinum.

Samkvæmt talsmönnum flugvallarins er engra, hvorki farþega né starfsmanna, saknað.

Uppfært 21:40 – Að sögn miðilsins CP24 eru 15 farþegar slasaðir, þar af þrír alvarlega – eitt barn og tveir fullorðnir. Um 80 farþegar voru um borð þegar vélin brotlenti.

Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Kanada fer fyrir rannsókn á tildrögum slyssins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát
Pressan
Fyrir 4 dögum

903 daga martröð doktorsnemanda loks á enda

903 daga martröð doktorsnemanda loks á enda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir tók inn ketamín í unglingapartý til að fræða dóttur sína um fíkniefni- „Vanhugsuð tilraun til að vera gott foreldri“

Móðir tók inn ketamín í unglingapartý til að fræða dóttur sína um fíkniefni- „Vanhugsuð tilraun til að vera gott foreldri“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Birta myndir af felustaðnum

Birta myndir af felustaðnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bíræfið rán náðist á myndband og borgarstjórinn er hoppandi illur

Bíræfið rán náðist á myndband og borgarstjórinn er hoppandi illur