fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Pressan

Fjórir fjallgöngumenn fundust látnir á hæsta tindi Alpanna

Pressan
Fimmtudaginn 12. september 2024 07:30

Mont Blanc. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir björgunarmenn fundu lík tveggja Ítala og tveggja Suður-Kóreumanna nærri toppi Mont Blanc, Frakklandsmegin, eftir að leit hófst að þeim eftir að þeir týndust í slæmu veðri um helgina.

The Independent segir að leitarmenn hafi fundið lík fjallgöngumannanna í 4.700 metra hæð á þessum hæsta tindi Alpanna. Dánarorsök þeirra var ofkæling að sögn embættismanna.

Fjallgöngumennirnir tilkynntu á laugardagskvöldið að þeir væru í vandræðum vegna veðurs. Veðrið var þá enn að versna á svæðinu og því gátu björgunarmenn ekki komist til þeirra úr lofti eða á láði.

Á sunnudagsmorguninn tókst að bjarga tveimur suðurkóreskum fjallgöngumönnum sem voru í 4.100 metra hæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
Pressan
Fyrir 5 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“