fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Þetta er elsta þekkta myndasaga heims

Pressan
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 07:30

Hér sést svín í teiknimyndasögunni. Mynd:Dominic Julian/Indonesian National Research and Innovation Agency/Google Arts & Culture

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elsta þekkta myndasaga heimsins er ekkert unglamb því hún er 51.000 ára gömul. Þetta er hellamálverk á indónesísku eyjunni Sulawesi.

Live Science skýrir frá þessu og segir að myndin sé talin vera að minnsta kosti 51.200 ára gömul og sé 6.000 árum eldri en myndasagan sem var talin sú elsta fram að þessu. Aðeins 10 km eru á milli staðanna þar sem þær eru.

Elsta myndin fannst í Leang Karampuang hellinum að því er fram kemur í rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature. Hún fannst 2017 og sýni voru tekin úr henni þá en það var ekki fyrr en á þessu ári sem þau voru rannsökuð og aldurinn þar með staðfestur.

Fyrri methafinn er mynd í fullri stærð af villisvíni en hún var gerð fyrir um 45.500 árum að því að talið er. Hún er í helli í Leang Tedongne.

Nýfundna myndin er af þremur blendingum af mönnum og dýrum og villisvíni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Áttræð amma fékk óþægilega heimsókn frá lögreglunni

Sakamál: Áttræð amma fékk óþægilega heimsókn frá lögreglunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa leyst ráðgátuna um hina dularfullu blóðsugu „chupacabra“

Telja sig hafa leyst ráðgátuna um hina dularfullu blóðsugu „chupacabra“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann sveik hvern einasta Bandaríkjamann sem hjálpaði honum að komast hingað“

„Hann sveik hvern einasta Bandaríkjamann sem hjálpaði honum að komast hingað“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump móðgar enn eina blaðakonuna – „Ljót, bæði að innan og utan“

Trump móðgar enn eina blaðakonuna – „Ljót, bæði að innan og utan“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Á yfirborðinu var hann sigursæll þjálfari en undir niðri leyndust myrkar hvatir

Á yfirborðinu var hann sigursæll þjálfari en undir niðri leyndust myrkar hvatir
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu