fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Tölvuþrjótar réðust á Toyota – Upplýsingarnar liggja ókeypis á Internetinu

Pressan
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölvuþrjótahópurinn ZeroSevenGroup réðst nýlega á Toyota sem hefur staðfest að miklu magni gagna um viðskiptavini fyrirtækisins hafi verið lekið á djúpnetið svokallaða og þar eru þær aðgengilegar fyrir alla.

Talsmaður Toyota sagði í samtali við BleepingComputer að fyrirtækið viti vel hver staðan sé en vandinn sé ekki umfangsmikill og að ekki hafi verið um stóra kerfisárás að ræða.

En þrjótarnir komust yfir allt frá persónulegum upplýsingum til upplýsinga um samninga og fjármál. Hópurinn sendi frá sér yfirlýsingu um málið og sagði: „Við brutumst inn hjá bandaríska hluta eins stærsta bílaframleiðanda heims og það er með gleði sem við getum deilt þessum gögnum með ykkur ókeypis.“

Hópurinn segist einnig hafa komist yfir upplýsingar um mikilvæga uppbyggingu netkerfis Toyota en skilgreinir ekki nánar hvað felst í því.

Toyota hefur ekki sagt neitt um hvenær gögnunum var stolið en BleepingComputer segir að líklega megi rekja þjófnaðinn aftur til jóladags 2022 en þá er talið að BleepingComputer hafi fengið aðgang að netþjóni hjá Toyota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn