fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Pressan
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 07:30

Vatn fer að verða vanfundið víða um heim. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vatnsskortur víða á ítölsku eyjunni Sikiley og svo rammt kveður að honum í strandbænum Agrigento að þar er byrjað að vísa ferðamönnum frá því ekki er hægt að tryggja þeim vatn á meðan á dvöl þeirra stendur.

CNN skýrir frá þessu og segir að þetta eigi meðal annars við um lítil hótel og gistihús því þar er ekki alltaf nægt vatn til að hægt sé að sturta niður, þvo sér um hendurnar eða fara í bað.

Giovanni Lopez, sem rekur gistihús í bænum, sagði að eðlilega spyrji fólk um hvort það verði nægt vatn þegar það kemur og hann viti ekki hverju hann á að svara.

Þessi alvarlega staða segir fljótt til sín í ferðamannageiranum og það er alvarlegt fyrir þetta svæði því næstum allir íbúarnir hafa viðurværi sitt af ferðamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?