fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Pressan

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Pressan
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 07:30

Vatn fer að verða vanfundið víða um heim. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vatnsskortur víða á ítölsku eyjunni Sikiley og svo rammt kveður að honum í strandbænum Agrigento að þar er byrjað að vísa ferðamönnum frá því ekki er hægt að tryggja þeim vatn á meðan á dvöl þeirra stendur.

CNN skýrir frá þessu og segir að þetta eigi meðal annars við um lítil hótel og gistihús því þar er ekki alltaf nægt vatn til að hægt sé að sturta niður, þvo sér um hendurnar eða fara í bað.

Giovanni Lopez, sem rekur gistihús í bænum, sagði að eðlilega spyrji fólk um hvort það verði nægt vatn þegar það kemur og hann viti ekki hverju hann á að svara.

Þessi alvarlega staða segir fljótt til sín í ferðamannageiranum og það er alvarlegt fyrir þetta svæði því næstum allir íbúarnir hafa viðurværi sitt af ferðamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu