fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Pressan
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 07:30

Vatn fer að verða vanfundið víða um heim. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vatnsskortur víða á ítölsku eyjunni Sikiley og svo rammt kveður að honum í strandbænum Agrigento að þar er byrjað að vísa ferðamönnum frá því ekki er hægt að tryggja þeim vatn á meðan á dvöl þeirra stendur.

CNN skýrir frá þessu og segir að þetta eigi meðal annars við um lítil hótel og gistihús því þar er ekki alltaf nægt vatn til að hægt sé að sturta niður, þvo sér um hendurnar eða fara í bað.

Giovanni Lopez, sem rekur gistihús í bænum, sagði að eðlilega spyrji fólk um hvort það verði nægt vatn þegar það kemur og hann viti ekki hverju hann á að svara.

Þessi alvarlega staða segir fljótt til sín í ferðamannageiranum og það er alvarlegt fyrir þetta svæði því næstum allir íbúarnir hafa viðurværi sitt af ferðamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta