fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Pressan

Flugfélag veitir konum tækifæri til að velja sæti við hlið annarra kvenna

Pressan
Miðvikudaginn 12. júní 2024 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt stærsta flugfélag Indlands, IndiGo Airlines, hefur kynnt til sögunnar nýja bókunarmöguleika fyrir konur þegar þær kaupa flug með félaginu. Geta þær nú séð í hvaða sætum aðrar konur sitja og valið sér sæti við hlið þeirra.

CNN skýrir frá þessu og segir að um tilraunaverkefni sé að ræða.

Flugfélagið, sem var stofnað 2006, flýgur rúmlega 2.000 ferðir á sólarhring, bæði innanlands og utan.

Í tilkynningu frá félaginu segir að með þessu vilji það bæta ferðaupplifun kvenna.

Félagið gefur ekki upp neina sérstaka ástæðu fyrir þessu en um allan heim gerist það að konur og börn verða fyrir áreiti í flugferðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Konur, hinsegin fólk og samkynhneigðir munu fljótlega átta sig á hvaðan hin raunverulega ógn gegn frelsi þeirra kemur“

„Konur, hinsegin fólk og samkynhneigðir munu fljótlega átta sig á hvaðan hin raunverulega ógn gegn frelsi þeirra kemur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fengu loftstein í gegnum þakið

Fengu loftstein í gegnum þakið
Pressan
Fyrir 2 dögum

102 ára setti ótrúlegt met

102 ára setti ótrúlegt met
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gervigreindarforrit Elon Musk gaf notanda „nákvæmar“ leiðbeiningar um hvernig sé hægt að myrða Musk

Gervigreindarforrit Elon Musk gaf notanda „nákvæmar“ leiðbeiningar um hvernig sé hægt að myrða Musk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Foreldrar litla drengsins ákærðir fyrir morð

Foreldrar litla drengsins ákærðir fyrir morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér