fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Pressan

Flugfélag veitir konum tækifæri til að velja sæti við hlið annarra kvenna

Pressan
Miðvikudaginn 12. júní 2024 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt stærsta flugfélag Indlands, IndiGo Airlines, hefur kynnt til sögunnar nýja bókunarmöguleika fyrir konur þegar þær kaupa flug með félaginu. Geta þær nú séð í hvaða sætum aðrar konur sitja og valið sér sæti við hlið þeirra.

CNN skýrir frá þessu og segir að um tilraunaverkefni sé að ræða.

Flugfélagið, sem var stofnað 2006, flýgur rúmlega 2.000 ferðir á sólarhring, bæði innanlands og utan.

Í tilkynningu frá félaginu segir að með þessu vilji það bæta ferðaupplifun kvenna.

Félagið gefur ekki upp neina sérstaka ástæðu fyrir þessu en um allan heim gerist það að konur og börn verða fyrir áreiti í flugferðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Í gær

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump brjálaður og deilir ákalli um að pólitískir andstæðingar hans verði hengdir

Trump brjálaður og deilir ákalli um að pólitískir andstæðingar hans verði hengdir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kaupmaður sem hvarf fyrir 5 árum fannst á lífi – örfáum dögum eftir að fimm voru handteknir fyrir morðið á honum

Kaupmaður sem hvarf fyrir 5 árum fannst á lífi – örfáum dögum eftir að fimm voru handteknir fyrir morðið á honum