fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Pressan

Fékk skröltorm sendan með pósti – Það sama gerði fjölskylda hans sem býr langt í burtu

Pressan
Miðvikudaginn 29. maí 2024 09:30

Skröltormur. Mynd: Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega sótti Elijah Bowles, sem starfar sem flutningabílstjóri í Kaliforníu, pakka á pósthús í ríkinu. Þegar hann opnaði hann blasti lifandi skröltormur við honum. Telur hann að einhver vilji hann feigan.

Í samtali við Los Angeles Times sagðist hann telja að skröltormurinn hafi verið um 60 cm langur. Bómullarkúlur voru í kassanum til að koma í veg fyrir að skröltið í slöngunni heyrðist.

Rannsóknardeild bandarísku póstþjónustunnar er nú að rannsaka málið.

Vitað er að pakkinn var póstlagður í Hayward í Kaliforníu þann 3. maí og var heimilisfang sendandans sagt vera í Palm Coast í Flórída.

Bowles sagðist hafa áhyggjur af að einhver vilji hann feigan og þá sérstaklega eftir að hann frétti þann 20. maí að samskonar pakki hafi verið sendur að heimili hans í Flórída og hafi skröltormur verið í honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá