fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Þess vegna áttu ekki að setja te í sjóðandi vatn

Pressan
Laugardaginn 18. maí 2024 18:30

Mynd úr safni. Mynd:EPA/M.A. PUSHPA KUMARA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú notar sjóðandi vatn þegar þú útbýrð te, þá ertu að gera það á rangan hátt. Þegar suða kemur upp í vatninu á að hella því í bolla en það á ekki að setja te strax út í. Það á að láta vatnið bíða í 4-5 mínútur til að það kólni aðeins. Síðan er í góðu lagi að setja tepoka út í og annað sem fólk vill blanda saman við það.

Samkvæmt umfjöllun Mirror á vatnið að vera um 80 gráður þegar teið er sett út í og það er ekki að ástæðulausu.

Áður fyrr var vatn soðið til að tryggja að það væri nægilega hreint til drykkju en það þarf ekki að gera nú til dags.

Ef te er sett út í sjóðandi vatn er hætt við að ýmis bragðeinkenni þessi fari forgörðum og teið getur orðið allt of sterkt. Þetta er ástæðan fyrir að ekki á að setja te út í sjóðandi vatn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju
Pressan
Fyrir 5 dögum

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá