fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Kínverjar taka næsta skref í átt að mannaðri geimferð til tunglsins

Pressan
Sunnudaginn 17. mars 2024 17:30

Tunglið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverjar stefna á að senda fólk til tunglsins áður en áratugurinn er á enda. Næsta skrefið í undirbúningi þessa verkefnis er að á næsta ári og ári síðar verður tveimur endannýtanlegum eldflaugum skotið á loft.

Live Science skýrir frá þessu og segir nýja tungláætlun Kínverja sé á vegum geimferðastofnunar ríkisins og aðalmarkmiðið með henni sé að senda menn til tunglsins fyrir 2030.

Nýju eldflaugarnar verða endurnýtanlegar, ólíkt því sem núverandi eldflaugar eru. Þetta þýðir að þær eru umhverfisvænni og ódýrari í rekstri því ekki þarf að smíða nýja eldflaug frá grunni fyrir hvert geimskot.

Önnur tegundin verðu 4 metrar í þvermál en hinn 5 metrar. Sú stærri er hugsanlega ný útgáfa af Long March 10 eldflaug Kínverja sem getur borið 27 tonna farm. Space.com segir að Long March 10 verði notuð til að senda geimfara til tunglsins.

Þegar Long March 10 verður skotið á loft í tilraunaskyni á næsta ári gæti hún flutt nýjustu gerð geimfars með sér á braut um jörðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig