fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Hreingerningarmaður fann tvö barnslík í glerflöskum í auðri íbúð

Pressan
Föstudaginn 15. mars 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hreingerningarmaður fann nýlega tvö barnslík þegar hann var að þrífa auða íbúð í Hong Kong. Líkin voru í sitt hvorri glerflöskunni að sögn lögreglunnar.

Metro skýrir frá þessu og segir að flöskurnar hafi verið 30 cm á hæð og að líkin hafi ekki verið með neina augljósa áverka.

Talsmaður lögreglunnar sagði að krufning muni fara fram til að skera úr um dánarorsökina og hvort þau hafi fæðst andvana.

24 ára karlmaður og 22 ára kona voru handtekin vegna málsins. Þau bjuggu í íbúðinni og eru talin vera par.

Íbúðareigandinn sendi hreingerningarmanninn í íbúðina á föstudaginn eftir að parið flutti út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu