fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Pressan

Fjölskylduvinurinn grunaður um hryllilegan glæp

Pressan
Laugardaginn 24. febrúar 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Livingston í Texas hefur ákært Don Steven McDougal fyrir morð á hinni ellefu ára gömlu Audrii Cunnhingham.

Audrii fór frá heimili sínu að morgni fimmtudags í síðustu viku til að fara í skólann og hugðist hún fara með skólarútunni. Hún skilaði sér hins vegar ekki í rútuna og ekki heldur í skólann.

Það var svo síðastliðinn þriðjudag að lík hennar fannst í Trinity-ánni í Texas, en búið var að binda grjót utan um lík hennar til að halda því í kafi.

CNN greinir frá því að McDougal hafi átt að skutla stúlkunni að skólarútunni síðastliðinn fimmtudagsmorgun. Sjálfur neitaði hann aðild að hvarfinu og tók meira að segja þátt í leitinni að henni eftir að hún hvarf.

Samskonar reipi fannst í bifreið McDougal og fannst á líki stúlkunnar. Farsímagögn sem lögregla skoðaði sýndu einnig að hann sagði ósátt um ferðir sínar daginn sem hún hvarf.

Í frétt CNN kemur fram að McDougal hafi verið góður vinur föður Audrii og var hann búsettur í hjólhýsi á lóð fjölskyldunnar. Hann hefur nú verið ákærður fyrir morð og gæti átt dauðadóm yfir höfði sér eða lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn segir meiri ógn stafa af OnlyFans en múslimum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn segir meiri ógn stafa af OnlyFans en múslimum
Pressan
Fyrir 5 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“
Pressan
Fyrir 1 viku

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina
Pressan
Fyrir 1 viku

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi