fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Pressan
Sunnudaginn 8. desember 2024 07:30

Heilinn er magnaður. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannsheilinn getur greint grunnbyggingu skrifaðs tungumáls um leið og litið er á það. Þetta gerir okkur kleift að taka hratt við því mikla magni upplýsinga sem snjallsímar dæla í okkur.

Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar að sögn Live Science sem segir að vísindamenn hafi mælt heilastarfsemi 36 sjálfboðaliða. Í ljós hafi komið að fólkið gat greint grundvallaruppbyggingu setningar á 125 millisekúndum en það er um það bil sá tími sem það tekur að blikka auga.

Þetta þýðir að fólk getur unnið úr orðum jafn hratt og það vinnur úr sjónrænni upplifun. Þetta er hæfileiki sem gerir okkur kleift að fylgjast stöðugt með og takast á við umheiminn.

Rannsóknin, sem hefur verið birt í vísindaritinu Science Advances, gæti hjálpað til við að varpa ljósi á hvernig heilinn les úr tungumálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn