fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Pressan

Hversu lengi getur þú staðið á öðrum fæti? – Getur varpað ljósi á hvort þú eldist of hratt

Pressan
Laugardaginn 23. nóvember 2024 16:30

Þessi er góð í að standa á öðrum fæti. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stattu á öðrum fæti í 30 sekúndur til að sjá hversu mikil áhrif aldurinn hefur. Þetta segir í nýrri rannsókn þar sem kemur fram að það að standa á öðrum fæti geti sagt meira til um heilsufar þitt en þú kannski veist. Að minnsta kosti ef þú ert að komast á efri ár.

Videnskab segir að vísindamenn við Mayo Clinic hafi gert rannsóknina og meðal niðurstaðna hennar sé að ef þú er eldri en 50 ára og getur staðið á öðrum fæti í minnst 30 sekúndur, þá sértu að eldast vel.

„Ef jafnvægi þitt er lélegt, þá áttu á hættu að detta. Það getur haft alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar,“ segir Kenton Kaufman, aðalhöfundur rannsóknarinnar, í tilkynningu. Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Plos One.

Rannsóknin leiddi í ljós að tíminn, sem fólk getur staðið á ráðandi fæti sínum, styttist um 1,7 sekúndur á ári en um 2,2 sekúndur þegar kemur að hinum fætinum. Þetta á við um bæði kynin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

19 ára piltur sagður hafa skipulagt morð foreldra sinna í marga mánuði

19 ára piltur sagður hafa skipulagt morð foreldra sinna í marga mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hjónin unnu fyrst í lottóinu 2018 – Fengu sjokk á dögunum þegar þau unnu aftur

Hjónin unnu fyrst í lottóinu 2018 – Fengu sjokk á dögunum þegar þau unnu aftur
Pressan
Fyrir 1 viku

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 1 viku

Sönnunargögnin sem komu upp um meintu hetjuna og afhúpuðu hann sem illmennið

Sönnunargögnin sem komu upp um meintu hetjuna og afhúpuðu hann sem illmennið