fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Pressan

„Afdrifarík mistök,“ segir Netanyahu og heitir hefndum

Pressan
Þriðjudaginn 1. október 2024 21:50

Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsætisráðherra Ísrael, Benjamin Netanyahu, segir Íran hafa gert afdrifarík mistök og megi þeir eiga von á hefndum. Þetta kom fram í ávarpi hans til þjóðar sinnar í kvöld í kjölfar loftárása Íran.

„Aftur hefur Íran ráðist gegn Ísrael með hundruð eldflauga. Árásin misheppnaðist. Loftvarnarkerfi Ísrael, sem er þá þróaðasta í heimi, kæfði hana í fæðingu. Ég þakka varnarliðinu þetta mikla afrek. Árásin var líka kæfð þökk sé ykkur, þjóðinni, fyrir að vera árvökul og ábyrg. Ég þakka líka Bandaríkjunum fyrir að veita varnaraðstoð“

Netanyahu var svo ómyrkur í máli er hann hélt áfram: „Íran gerði afdrifarík mistök í kvöld og mun gjalda fyrir það. Stjórnvöld í Íran skilja ekki hversu staðráðin við erum í að verja okkur og hversu staðráðin við erum í því að hefna okkar gegn óvinum okkar. Við munum standa með þeim reglum sem við höfum sett okkur: Ráðist á okkur og við ráðumst gegn ykkur“ +

Samhliða loftárásum Íran í kvöld áttu sér stað skot- og hnífaárásir í Jaffa hverfinu í Tel Avive þar sem minnst 7 létu lífið. Netanyahu sendi aðstandendum hinna látnu samúðarkveðju og sagði að Íran beri sömuleiðis ábyrgð á þeirri árás.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í Ástralíu: Hin látna var svissneskur ferðamaður

Harmleikur í Ástralíu: Hin látna var svissneskur ferðamaður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump móðgar enn eina blaðakonuna – „Ljót, bæði að innan og utan“

Trump móðgar enn eina blaðakonuna – „Ljót, bæði að innan og utan“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna