fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Pressan

Skrikaði fótur fyrir framan föður sinn og féll um 60 metra til bana

Pressan
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 20:30

Grace Rohloff

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Skórnir mínir eru svo sleipir,“ urðu lokaorð hinnar tvítugu Grace Rohloff sem lést í hræðilegu slysi í Yosemite-þjóðgarðinum bandaríska. Rohloff var þar í fjallgöngu ásamt Jonathan Rohloff, föður sínum, sem þau höfðu talsverða reynslu af.

Talsverð traffík var á þessum slóðum sem gerðu það að verkum að feðginin hægðu þá för sinni til þess að hleypa óreyndara fólki framhjá. Það gerði að verkum að Rohloff-feðginin lentu í miklum rigningastormi sem gerðu aðstæður afar krefjandi þar sem þau klifruðu niður afar brött þrep sem ligga upp á topp Half Dome-fjallsins.

„Hún rann bara fram af rétt fyrir fram mig og fór niður fjallið,“ er haft eftir föðunum. „Þetta gerðist svo hratt. Ég reyndi að grípa í hana en hún var þá þegar farin,“ er haft eftir Jonathan

Sjónarvottar af slysinu lýsa hræðilegri upplifun sinni en faðir stúlkunnar gat lítið annað gert en að bíða eftir viðbragðsaðilum. Þeir voru ekki komnir á vettvang fyrr en eftir þrjár klukkustundir og komu að Grace látinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma
Pressan
Fyrir 1 viku

Hvað þýðir það þegar hundurinn þinn liggur á bakinu?

Hvað þýðir það þegar hundurinn þinn liggur á bakinu?
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings