fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Sjóðheitir steinar úr iðrum jarðar gerðu haf í Mongólíu

Pressan
Laugardaginn 6. júlí 2024 07:30

Mynd: Guðfinna Berg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir 410 milljónum árum síðan myndaðist haf þar sem nú er Mongólía.  Það voru sjóðheitir steinar, sem komu úr  möttulstróknum, sem mynduðu það. Hafið var þarna næstu 115 milljónir ára.

Live Science segir að jarðfræðisaga þessa hafs geti hjálpað vísindamönnum að skilja ferlið sem á sér stað þegar ofurheimsálfur brotna upp og renna saman. Þetta eru hægfara atburðir að sögn Daniel Pastor-Galán, jarðvísindamanns.

Jarðvísindamenn geta af nokkru öryggi endurskapað það sem átti sér stað þegar síðasta ofurheimsálfan, Pangea, brotnaði upp fyrir 250 milljónum ára. En það er hins vegar erfitt að endurskapa hvernig samspil möttulsins og jarðskorpunnar var. Þessi nýja uppgötvun getur hugsanlega hjálpað til við að öðlast meiri skilningi á þessu ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði
Pressan
Fyrir 6 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn