Dagbladet skýrir frá þessu og vísar til færslu Baker á Facebook.
Hjónin bjuggu á Haítí, þar sem þau stunduðu trúboð, en þar ríkir mikil óöld og ráða glæpagengi lögum og lofum. Það voru einmitt liðsmenn glæpagengis sem réðust á hjónin og skutu til bana.
Á fyrstu þremur mánuðum ársins voru 2.500 manns myrt á Haítí af glæpagengjum.