fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Fjarlægðu lifandi ál úr kvið manns – Skreið inn bakdyramegin

Pressan
Laugardaginn 23. mars 2024 17:30

Állinn var lifandi þegar hann var fjarlægður úr kvið mannsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lifandi áll var fjarlægður úr kvið manns í Víetnam í vikunni. New York Post greinir frá því að maðurinn hafi leitað á Hai Ha-sjúkrahúsið í Quang Ninh-héraði með mikla kviðverki. Hann var sendur í röntgenmyndatöku og þá blasti dýrið við í meltingavegi hans.

Telja læknarnir að állinn hafi skriðið upp endaþarm mannsins og smokrað sér upp ristil hans.

Maðurinn undirgekkst þegar í stað skurðaðgerð þar sem állinn var fjarlægður. Að sögn lækna gekk aðgerðin vel og virtist manninnum ekki hafa orðið meint af hinum óboðna gesti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli