fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Pressan

Ný rannsókn – Áfengi hefur áhrif á tíðahvörf

Pressan
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 07:30

Hitakóf er eitt einkenna tíðahvarfa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar norskrar rannsókna sýna að það eru tengsl á milli áfengisneyslu kvenna og hvenær tíðahvörf þeirra hefjast.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu The International Journal of Epidemiology. Hún byggist á spurningalista sem 280.000 konur á aldrinum 50 til 69 ára svöruðu. Þær voru meðal annars spurðar út í áfengisneyslu og tíðir. TV2 skýrir frá þessu.

Rannsóknin leiddi í ljós að konur sem drukku áfengi voru eldri þegar tíðahvörf hófust en þær sem ekki drukku áfengi.

Alþjóðlegar rannsóknir hafa sýnt sömu niðurstöðu.

Þrátt fyrir að rannsóknin hafi leitt í ljós að það var greinilegur munur á upphafi tíðahvarfa hjá konum eftir því hvort þær drukku áfengi eða ekki, þá er erfitt fyrir vísindamenn að slá því föstu hvaða áhrif þetta hefur. Þeir benda þó á að áfengisneysla hafi almennt áhrif á heilsufar fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins