fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Pressan

Þetta er spurningin sem forstjóri hjá Google spyr alla atvinnuumsækjendur

Pressan
Fimmtudaginn 21. september 2023 04:05

Mynd:Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sapna Chadha er með rúmlega 20 ára reynslu sem stjórnandi og ber ábyrgð á mörg þúsund starfsmönnum. Hún hefur tekið þátt í óteljandi atvinnuviðtölum og hefur lagt mat á umsækjendur.

Hún er einn af forstjórum Google og ber ábyrgð á mörkuðum netrisans í Suðaustur- og Suður-Asíu. Í hverju einasta atvinnuviðtali spyr hún sömu spurningarinnar: „Hvað er það síðasta sem þú lærðir?“

Þetta sagði hún í samtali við CNBC og sagði að besta starfsfólkið einblíni á að læra nýja hluti og þróa sjálft sig en einnig vilji það miðla af vitneskju sinni.

„Þetta er leið til að sjá hvað fólk gerir til að þróa sig. Hefur það tekið tekið frumkvæði að því að læra eitthvað sem er utan venjulegs sviðs þess? Því ég vil gjarnan læra af þér,“ sagði hún.

Hún sagði að þetta snúist um að finna starfsfólk sem vill læra og vinna með öðrum því það sætti sig ekki við óbreytt ástand.

Hún sagðist einnig leita að fólki sem er reiðubúið til að viðurkenna þegar það gerir mistök og segja hvað það lærði af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans