fbpx
Föstudagur 09.júní 2023
Pressan

Ráðleggja barnshafandi konum að deyfa ljósin fyrir háttatímann – Dregur úr líkum á meðgöngusykursýki

Pressan
Sunnudaginn 26. mars 2023 19:00

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt notalegra en að liggja uppi í rúmi og lesa góða bók fyrir svefninn. En barnshafandi konur ættu kannski að íhuga að slökkva ljósið fyrr en síðar til að draga úr líkunum á að þróa meðgöngusykursýki með sér.

Þetta eru niðurstöður  nýrrar rannsóknar að sögn The Guardian sem segir að samkvæmt upplýsingum frá samtökum breskra fæðingar- og kvenlækna þá fái fjórar til fimm konur af hverjum hundrað meðgöngusykursýki.

Hún getur orðið alvarleg ef ekki er fylgst vel með og gripið inn í ef þörf krefur. Þá getur hún valdið heilbrigðisvandamálum fyrir barnið.

Í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt í American Journal of Obstetrics and Gynecology, kemur fram að konur, sem eru í mikilli birtu síðustu þrjár klukkustundirnar fyrir svefninn, líklega í meiri hættu á að þróa meðgöngusykursýki með sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Laug til að foreldrar sínir væru á lífi í fimmtán ár – Stal öllu þeirra fé og eyddi í furðulega minjagripi

Laug til að foreldrar sínir væru á lífi í fimmtán ár – Stal öllu þeirra fé og eyddi í furðulega minjagripi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppljóstrari úr röðum bandarísku leyniþjónustunnar varpar sprengju – „Við erum ekki ein“

Uppljóstrari úr röðum bandarísku leyniþjónustunnar varpar sprengju – „Við erum ekki ein“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Út á við var líf systranna fullkomið – Á bak við luktar dyr heimilisins ríkti hins vegar ógnarástand

Út á við var líf systranna fullkomið – Á bak við luktar dyr heimilisins ríkti hins vegar ógnarástand
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mexíkóska lögreglan fann 45 poka með líkamsleifum starfsmanna úthringivers

Mexíkóska lögreglan fann 45 poka með líkamsleifum starfsmanna úthringivers
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjarpláneta á stærð við jörðina gæti verið þakin eldfjöllum

Fjarpláneta á stærð við jörðina gæti verið þakin eldfjöllum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eldgos í ofureldfjallinu í Yellowstone gætu verið margar stórar sprengingar

Eldgos í ofureldfjallinu í Yellowstone gætu verið margar stórar sprengingar