fbpx
Föstudagur 09.júní 2023
Pressan

Mýflugur eru eldri en elstu risaeðlurnar

Pressan
Sunnudaginn 26. mars 2023 16:30

Svona lýtur flugan út. Mynd:CN-IGME CSIC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mýflugur lifa ekki lengi, það er að segja hver einstaklingur, en tegundin hefur verið hér lengi og er eldri en elstu risaeðlurnar.

Á klettaströnd á Mallorca fundu vísindamenn elsta þekkta steingervinginn af mýflugu. Hann er 247 milljóna ára gamall að sögn Popular Science. Hann er því eldri en elstu þekktustu risaeðlusteingervingarnir.

Það var þessi hái aldur sem vakti sérstaka athygli vísindamanna sem segja að steingervingurinn sýni að mýflugur hafi getað lifað stærstu fjöldaútrýmingarnar á jörðinni af.

Enrique Penalver, aðalhöfundur rannsóknarinnar, sagði að rannsóknin hafi leitt í ljós að mýflugur séu enn með sömu höfuðuppbyggingu, hluti af meltingarkerfinu sé eins sem og opið niður í öndunarfærin.

Öndunarfærakerfi mýflugunnar fornu minnir mjög á öndunarfærakerfi nútímamýflugna og telja vísindamenn það líklega ástæðu þess að tegundin hefur lifað svo lengi sem raun ber vitni.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Papers og Palentology og getur hún hugsanlega tryggt mýflugum sæti á lista yfir þær tegundir sem geta lifað fjöldaútrýmingu og nánast heimsendi af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Laug til að foreldrar sínir væru á lífi í fimmtán ár – Stal öllu þeirra fé og eyddi í furðulega minjagripi

Laug til að foreldrar sínir væru á lífi í fimmtán ár – Stal öllu þeirra fé og eyddi í furðulega minjagripi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppljóstrari úr röðum bandarísku leyniþjónustunnar varpar sprengju – „Við erum ekki ein“

Uppljóstrari úr röðum bandarísku leyniþjónustunnar varpar sprengju – „Við erum ekki ein“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Út á við var líf systranna fullkomið – Á bak við luktar dyr heimilisins ríkti hins vegar ógnarástand

Út á við var líf systranna fullkomið – Á bak við luktar dyr heimilisins ríkti hins vegar ógnarástand
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mexíkóska lögreglan fann 45 poka með líkamsleifum starfsmanna úthringivers

Mexíkóska lögreglan fann 45 poka með líkamsleifum starfsmanna úthringivers
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjarpláneta á stærð við jörðina gæti verið þakin eldfjöllum

Fjarpláneta á stærð við jörðina gæti verið þakin eldfjöllum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eldgos í ofureldfjallinu í Yellowstone gætu verið margar stórar sprengingar

Eldgos í ofureldfjallinu í Yellowstone gætu verið margar stórar sprengingar