fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Þetta eru áhrifin af því að fá sér eitt vínglas með vinunum

Pressan
Laugardaginn 25. mars 2023 21:00

Hún var að dreypa á rauðvíni þegar hryllingurinn hófst.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnst þér gott að fá þér vínglas með vinum þínum? Ef svo er, þá skaltu lesa áfram því rannsókn varpar ljósi á hvaða ótrúlegu áhrif það hefur.

Það voru vísindamenn við Oxford háskóla sem rannsökuðu þetta. Í ljós kom að það að hitta vini sína og eiga í samskiptum við þá hefur jákvæð áhrif á heilsu fólks.

Það að hitta vini sína nokkrum sinnum í viku, hvort sem er yfir vínglasi eða án þess að vín komi við sögu, er svo gott fyrir heilsuna að það getur lengt líf þitt. Huffington Post skýrir frá þessu.

Áhrifin af þessum félagslega þætti eru góð bæði fyrir líkamlega og andlega heilsu.

Rannsóknin leiddi í ljós að fólk sem hittir vini sína nokkrum sinnum í viku var heilbrigðara en aðrir og það var einnig fljótara að jafna sig eftir veikindi eða slys.

Rannsóknin leiddi einnig í ljóst að konur, sem fá sér vínglas með vinum sínum, eiga auðveldara með að takast á við stress í hinu daglega lífi.

Robin Dunbar, prófessor í þróunarsálfræði, sagði að þessar niðurstöður megi rekja til þess að líkaminn losi um „ástarhormóna“ þegar fólk er saman með fólki sem það elskar. Þessir hormónar lækki einnig stressstig líkamans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig