fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
Pressan

Á árdögum alheimsins var hann þakinn stjörnum sem voru 10.000 sinnum stærri en sólin

Pressan
Laugardaginn 11. mars 2023 16:30

Sprengistjarna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar fyrstu stjörnurnar mynduðust í alheiminum voru þær 10.000 sinnum massameiri en sólin okkar eða rúmlega 1.000 sinnum stærri en stærstu stjörnurnar sem til eru í dag.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar að sögn Live Science sem segir að stærstu stjörnurnar í dag séu um 100 sinnum stærri en sólin okkar.

En á árdögum alheimsins voru margar svona risastórar stjörnur en þær lifðu hratt og dóu mjög ungar að því er segir í rannsókninni.

Fyrst eftir Miklahvell voru engar stjörnur í alheiminum. Hann var ekkert annað en heit gassúpa, nær eingöngu myndaður af helíum og vetni. En á nokkur hundruðum milljónum ára safnaðist gas upp í sífellt þéttari efnismassa. Í dag hrynja slíkir efnismassar hratt saman og mynda stjörnur. Ástæðan er að í dag hefur alheimurinn svolítið sem hann hafði ekki fyrst eftir Miklahvell, það er mikið af efnum sem eru þyngri en helíum og vetni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mögnuð uppgötvun í minnisblöðum Leonardo da Vinci

Mögnuð uppgötvun í minnisblöðum Leonardo da Vinci
Pressan
Fyrir 2 dögum

Japan töldu eyjarnar við landið og fundu einar 7.273 nýjar

Japan töldu eyjarnar við landið og fundu einar 7.273 nýjar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að fleiri heimsfaraldrar muni skella á okkur

Segir að fleiri heimsfaraldrar muni skella á okkur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Földu lík 16 ára sonar síns og sögðu að hann hefði strokið að heiman

Földu lík 16 ára sonar síns og sögðu að hann hefði strokið að heiman