fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

NASA fann plánetu sem líkist jörðinni

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 13:30

Svona lítur hún kannski út. Mynd:NASA/JPL-Caltech/Robert Hurt

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska geimferðastofnunin NASA segist hafa fundið plánetu sem líkist jörðinni og að þar sé hugsanlega vatn á yfirborðinu.

Plánetan fannst með hjálp gagna frá Transiting Exoplanet Survey Satellite. Hún hefur fengið nafnið TOI 700 e. Þetta er fimmt plánetan af þessari gerð nærri dvergstjörnunni TOI 700.

NASA segir að þessi pláneta sé sérstaklega áhugaverð því hún er 95% af stærð jarðarinnar. Hún er auk þess úr steini og á byggilega svæðinu á braut um stjörnuna. Það opnar á möguleikann að þar sé vatn.

Emily Gilbert, hjá NASA, segir að þetta sé eitt fárra sólkerfa, þar sem eru margar litlar plánetur á byggilega svæðinu, sem við vitum um. Pláneta e er um 10% minni en pláneta d sagði hún.

TOI-sólkerfið er í um 101 ljósára fjarlægð og því munum við ekki skjótast þangað til að rannsaka það nánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?