fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
Pressan

Þeir allra ríkustu græða og græða

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 19:00

Þeir ríkustu verða ríkari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tveir þriðju hlutar alls nýs auðs, sem varð til í heiminum á tveimur árum, féll í skaut þess eins prósents mannkyns sem telst ríkast.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Oxfam  samtökunum sem berjast gegn ójöfnuði í heiminum.

Lars Koch, framkvæmdastjóri hjá samtökunum, sagði i samtali við Ekstra Bladet að í þeirri krísu sem hefur varað í þrjú ár vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og nú verðbólgu hafi auður hinna allra ríkustu vaxið mjög mikið.

Hann benti einnig á að í fyrsta sinn í 25 ár hafi þeim fjölgað sem lifa í mjög mikilli örbirgð.

„Það er gríðarlega mikill ójöfnuður í deilingu auðæfanna og það hefur að sjálfsögðu áhrif og við sjáum vaxandi fátækt og ójöfnuð,“ sagði Koch.

Skýrsla Oxfam er byggð á auðlegðarskýrslu Credit Suisse sem byggir á tölum frá því í desember 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögreglan leitar logandi ljósi að manni sem stal sýniseintaki af „mjög stórum“ gervilim

Lögreglan leitar logandi ljósi að manni sem stal sýniseintaki af „mjög stórum“ gervilim
Pressan
Í gær

Sögulegur fjöldi andláta í Finnlandi á síðasta ári

Sögulegur fjöldi andláta í Finnlandi á síðasta ári
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dómskjöl vörpuðu ljósi á skelfilega hluti í málinu í síðustu viku – Nú má lögreglan ekkert segja

Dómskjöl vörpuðu ljósi á skelfilega hluti í málinu í síðustu viku – Nú má lögreglan ekkert segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Betty var myrt 1988 – 34 árum síðar fannst morðinginn

Betty var myrt 1988 – 34 árum síðar fannst morðinginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

COVID-19 faraldur í Pyongyang – Borginni lokað

COVID-19 faraldur í Pyongyang – Borginni lokað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rekinn frá Disney eftir 3 mánuði – Kostaði fyrirtækið 20 milljónir á dag

Rekinn frá Disney eftir 3 mánuði – Kostaði fyrirtækið 20 milljónir á dag