fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Vísindamenn vara við – Getur orðið tifandi tímasprengja

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 07:30

Gróðureldur í Kaliforníu. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skógareldar á norðurhveli jarðar losa venjulega 10% af þeim koltvísýringi sem losnar út í andrúmsloftið í skógareldum á heimsvísu. En samkvæmt niðurstöðum rannsóknar þá var hlutfallið 23% árið 2021.

Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar þar sem kemur fram að skógareldum á norðurhveli fari fjölgandi og það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir jörðina okkar. CNN skýrir frá þessu.

Fram kemur að rannsóknin hafi sýnt fram á að skógar á norðurhveli séu tifandi tímasprengjur og ef þær springi þá geti þær haft áhrif á hnattræna hlýnun.

„Skógar á norðurhveli geta verið tifandi tímasprengja úr koltvísýringi og sú aukning sem við höfum séð að undanförnu, vegna skógarelda, fær mig til að óttast að klukkan tifi,“ sagði Steven Davis, einn höfunda rannsóknarinnar og starfsmaður University of California, í fréttatilkynningu.

Venjulega losa skógareldar í löndum á borð við Kanada, Rússlandi og Bandaríkjunum um 10% af heildarlosun koltvísýrings út í andrúmsloftið árlega en 2021 var hlutfallið 23%.  Helsta ástæðan voru miklir þurrkar og hitabylgjur í Síberíu og Kanada.

Skógarnir á norðurhveli eru þeir stærstu á jörðinni og innihalda mikið af koltvísýringi. Þegar þeir brenna losnar 10-20 sinnum meira af koltvísýringi út í andrúmsloftið en frá öðrum vistkerfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Æðstiklerkurinn rýfur þögnina – Lýsir yfir sigri gegn Ísrael og sakar Trump um að ýkja árangur árása Bandríkjanna

Æðstiklerkurinn rýfur þögnina – Lýsir yfir sigri gegn Ísrael og sakar Trump um að ýkja árangur árása Bandríkjanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefur heimsótt allar höfuðborgir Evrópu – Segir að þessar þrjár séu stórlega ofmetnar

Hefur heimsótt allar höfuðborgir Evrópu – Segir að þessar þrjár séu stórlega ofmetnar