fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 15:00

Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar þú hugsar um afa þinn og ömmu þá getur þú örugglega rifjað upp eitthvað sem þau voru góð í að gera. Kannski eitthvað í eldhúsinu, við skrifborðið, í búðinni eða í garðinum.

Huffington Post tók saman yfirlit yfir sumt af því sem afi þinn og amma kunnu eflaust upp á tíu en þú hugsar ekki mikið um dags daglega.

Amma þín gat örugglega eldað mat algjörlega frá grunni án þess að blikka. Hún vissi örugglega einnig hvaða hráefni var hægt að bæta í matinn til að ná hinum fullkomna bragði.

Flestir kaupa sér nýja sokka eða buxur ef það kemur gat á þær. En amma þín gat örugglega gert við allt sem þarfnaðist viðgerðar.

Margt ungt fólk á erfitt með að strauja fatnað eða getur það bara alls ekki. En amma þín kunni örugglega að strauja upp á tíu og það allt, allt frá nærbuxum til koddavera.

Afi þinn og amma gátu beðið fólk um að hitta sig án þess að senda sms, tölvupóst eða skilaboð á Facebook. Þau kynntust fólki með því að spjalla við það augliti til auglits.

Afi þinn og amma gátu örugglega skrifað falleg bréf en það er eitthvað sem aðeins sárafáir gera í dag. Tölvupóstur og skilaboð, send á hinum ýmsu samfélagsmiðlum, eru normið í dag. Þá má auðvitað ekki gleyma því að í gamla daga var póstþjónustan góð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Í gær

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi

Trump útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvítur reykur rís úr Sixtínsku kapellunni – Nýr páfi hefur verið valinn

Hvítur reykur rís úr Sixtínsku kapellunni – Nýr páfi hefur verið valinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vonin dvínar um að systkinin finnist á lífi

Vonin dvínar um að systkinin finnist á lífi