fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Pressan

Fann „fullorðinsleikfang“ dóttur sinnar í uppþvottavélinni – Áttaði sig síðan á mistökum sínum

Pressan
Laugardaginn 11. mars 2023 22:00

Fullorðinsleikfangið umrædda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móður einni brá mjög mikið nýlega þegar hún var að taka úr uppþvottavélinni því í vélinni var stór, litaður gervilimur. Hún vissi samstundis að þetta hlyti að tilheyra dóttur hennar.

Hún vafði gerviliminn inn í handklæði og fór til dóttur sinnar og spurði reiðilega: „Af hverju í fjandanum settirðu gerviliminn þinn í uppþvottavélina?“

Þessu skýrði notandinn „FictionBastard“ frá á Reddit og er það væntanlega dóttirin.

Leikfangið góða.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með myndunum er texti, skrifaður af dótturinni, og á þeirri fyrri lýsir hún fyrrgreindri atburðarás og segir síðan að í kjölfar spurningarinnar hafi móðir hennar orðið mjög skömmustuleg.

Ástæðan er að dóttirin gat sagt móður sinni að þetta væri ekki gervilimur. Þetta var einfaldlega drykkjarbrúsinn hennar sem hafði skroppið saman í hitanum í uppþvottavélinni.

Brúsinn hafði aflagast í hitanum og líktist óneitanlega kynlífsleiktæki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá