fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

Tvö börn létust þegar strætisvagni var vísvitandi ekið inn í leikskóla í Kanada

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 07:00

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö börn létust og sex slösuðust þegar strætisvagni var ekið inn í leikskóla í Laval, sem er úthverfi í Montreal í Kanada í gær. Lögreglan telur að ökumaðurinn, 51 árs karlmaður, hafi vísvitandi ekið á leikskólann.

Ökumaðurinn er í haldi lögreglunnar, grunaður um manndráp og vítaverðan akstur. Hann hefur starfað sem strætisvagnastjóri í Laval í 10 ár og á sér engan sakaferil.

Ekki er vitað af hverju hann ók á leikskólann en það gerði hann um klukkan 08.30 þegar margir foreldrar eru yfirleitt að koma með börn sín þangað. Þetta er leikskóli fyrir börn upp að fimm ára og eru um 80 börn á honum.

Börnin, sem slösuðust, eru ekki í lífshættu að sögn lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins
Pressan
Í gær

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Robert Prevost er fyrsti bandaríski páfinn – Valdi sér nafnið Leó XIV

Robert Prevost er fyrsti bandaríski páfinn – Valdi sér nafnið Leó XIV
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg