fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
Pressan

Claire hvarf fyrir 10 árum – Maður handtekinn vegna málsins

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:00

Claire Holland. Mynd:Avon and Somerset Police

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 23.15 þann 6. júní 2012 yfirgaf Claire Holland barinn Seamus O‘Donnell‘s í miðborg Bristol. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Nú hefur lögreglan handtekið fertugan karlmann sem er grunaður um að hafa myrt hana.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um hvarf Claire, sem var 32 ára, nokkrum dögum eftir að hún yfirgaf barinn. Mikil leit var gerð að henni en án árangurs.

Talsmaður lögreglunnar sagði í gær að maðurinn hafi verið handtekinn í kjölfar vettvangsrannsóknar á Barrelhouse barnum í Clifton í norðurhluta Bristol. Hafi sú rannsókn verið gerð eftir að „ákveðnar nýjar upplýsingar“ komu fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Trump geti fengið 10 ára fangelsisdóm

Segir að Trump geti fengið 10 ára fangelsisdóm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum
Pressan
Fyrir 3 dögum

600 mörgæsahræ rak á land eftir hræðilegan fellibyl

600 mörgæsahræ rak á land eftir hræðilegan fellibyl
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulli „Herramaðurinn“ sem fannst í Norðursjónum – Hver var hann?

Dularfulli „Herramaðurinn“ sem fannst í Norðursjónum – Hver var hann?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Karlar eiga frekar á hættu að fá krabbamein – Ekki vegna þess að þeir reykja og drekka meira

Karlar eiga frekar á hættu að fá krabbamein – Ekki vegna þess að þeir reykja og drekka meira