fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Pressan

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 25. júní 2022 15:00

Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirusmit eru nú á uppleið víða um heim og er það BA.5 afbrigðið sem er undirafbrigði Ómíkron sem veldur. Töluverð uppsveifla hefur verið í tilfellum víða, til dæmis í Portúgal og Þýskalandi, og einnig hér á landi.

Fyrir þá sem vilja vera á varðbergi þá eru níu sjúkdómseinkenni sem einna helst koma fram við Ómíkronsmit hjá fullbólusettu fólki. Þessu komust norskir vísindamenn að í rannsókn í lok síðasta árs.

Þessi einkenni eru:

Þrálátur hósti

Nefrennsli

Þreyta

Hálssærindi

Höfuðverkur

Beinverkir

Hiti

Hnerri

Ógleði.

Í umfjöllun Mirror kemur fram að bólusetning auki líkurnar á að einkennin verði mild og því geti verið erfitt að greina þau frá venjulegri flensu.

En það eru tvö sjúkdómseinkenni sem geta verið snemmbúin viðvörun um að fólk sé smitað. Þetta eru þreyta og svimi/yfirlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans