fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 25. júní 2022 15:00

Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirusmit eru nú á uppleið víða um heim og er það BA.5 afbrigðið sem er undirafbrigði Ómíkron sem veldur. Töluverð uppsveifla hefur verið í tilfellum víða, til dæmis í Portúgal og Þýskalandi, og einnig hér á landi.

Fyrir þá sem vilja vera á varðbergi þá eru níu sjúkdómseinkenni sem einna helst koma fram við Ómíkronsmit hjá fullbólusettu fólki. Þessu komust norskir vísindamenn að í rannsókn í lok síðasta árs.

Þessi einkenni eru:

Þrálátur hósti

Nefrennsli

Þreyta

Hálssærindi

Höfuðverkur

Beinverkir

Hiti

Hnerri

Ógleði.

Í umfjöllun Mirror kemur fram að bólusetning auki líkurnar á að einkennin verði mild og því geti verið erfitt að greina þau frá venjulegri flensu.

En það eru tvö sjúkdómseinkenni sem geta verið snemmbúin viðvörun um að fólk sé smitað. Þetta eru þreyta og svimi/yfirlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn