fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Pressan

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 25. júní 2022 15:00

Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirusmit eru nú á uppleið víða um heim og er það BA.5 afbrigðið sem er undirafbrigði Ómíkron sem veldur. Töluverð uppsveifla hefur verið í tilfellum víða, til dæmis í Portúgal og Þýskalandi, og einnig hér á landi.

Fyrir þá sem vilja vera á varðbergi þá eru níu sjúkdómseinkenni sem einna helst koma fram við Ómíkronsmit hjá fullbólusettu fólki. Þessu komust norskir vísindamenn að í rannsókn í lok síðasta árs.

Þessi einkenni eru:

Þrálátur hósti

Nefrennsli

Þreyta

Hálssærindi

Höfuðverkur

Beinverkir

Hiti

Hnerri

Ógleði.

Í umfjöllun Mirror kemur fram að bólusetning auki líkurnar á að einkennin verði mild og því geti verið erfitt að greina þau frá venjulegri flensu.

En það eru tvö sjúkdómseinkenni sem geta verið snemmbúin viðvörun um að fólk sé smitað. Þetta eru þreyta og svimi/yfirlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Fyrir 3 dögum

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dick Cheney er látinn

Dick Cheney er látinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið
Pressan
Fyrir 5 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat