fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Pressan

Svört framtíðarspá frá Bill Gates

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 7. maí 2022 16:00

Bill Gates er ekki á flæðiskeri staddur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bill Gates, stofnandi Microsoft, hefur aldrei verið feiminn við að spá fyrir um framtíðina. Í viðtali við Financial Times kom hann með dökka spá um framtíðina hvað varðar heimsfaraldur kórónuveirunnar.

„Við eigum enn á hættu að í þessum heimsfaraldri verið til afbrigði sem verði enn banvænna,“ sagði hann og bætti við: „Ég vil ekki vera boðberi slæmra tíðinda en það eru rúmlega fimm prósent líkur á að við höfum ekki enn séð það versta í þessum heimsfaraldri.“

Gates hefur áður varað heimsbyggðina við heimsfaröldrum og sagt að hún sé ekki undir þá búin. „Ef einhver drepur 10 milljónir manna á næstu áratugum þá er mun líklegra að það verði bráðsmitandi veira en stríð,“ sagði hann í Ted Talk árið 2015.

6,2 milljónir hafa látist af völdum veirunnar frá því að faraldurinn braust út í ársbyrjun 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída
Pressan
Fyrir 5 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri