fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Pressan

Þýskaland – 25 handteknir í morgun – Undirbjuggu valdarán

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 07:14

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska lögreglan handtók að minnsta kosti 25 manns snemma í morgun í umfangsmiklum aðgerðum um allt landið. Fólkið er grunað um að hafa verið að undirbúa valdarán.

Zeit Online, Der Spiegel og Bild eru meðal þeirra miðla sem skýra frá þessu.

Segja þýsku miðlarnir að 3.000 lögreglumenn hafi tekið þátt í aðgerðunum sem hófust í nótt.

Þeir hafa leitað í rúmlega 130 húsum og íbúðum um allt land.

Zeit segir að hópurinn, sem aðgerðirnar beinast gegn, samanstandi af 52 einstaklingum og að minnst 25 hafi verið handteknir. Er um samtök öfgahægrimanna að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu
Pressan
Í gær

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er í lagi að drekka gos með sætuefnum? – Vísindamaður er ekki í neinum vafa

Er í lagi að drekka gos með sætuefnum? – Vísindamaður er ekki í neinum vafa