fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Ákafir böðlar – Hengdu mann sem var dáinn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 21:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íranskir böðlar voru svo ákafir í að hengja mann, sem hafði verið dæmdur til dauða, að þeir hengdu hann þrátt fyrir að hann væri dáinn þegar komið var með hann að gálganum.

Norsku mannréttindasamtökin Iran Human Rights skýra frá þessu að sögn VG. Segja samtökin að maðurinn hafi veitt mótspyrnu þegar fangaverðir sóttu hann í klefa hans til að færa hann til aftöku. Þegar hann áttaði sig á að hans hinsta stund var runnin upp veitti hann þeim mótspyrnu.

Til átaka kom og fékk hann meðal annars högg á hnakkann sem varð honum að bana. Samt sem áður ákváðu fangaverðirnir að hengja hann til að leyna því að hann hefði verið drepinn í fangaklefanum.

Maðurinn lætur þrjú börn eftir sig en þau fengu ekki að heimsækja hann síðustu árin.

Írönsk yfirvöld hafa ekki staðfest þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri