fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Sérfræðingur segir þetta vera þær 10 spurningar um þig sem maki þinn á að geta svarað

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 22:00

Ætli þær geti svarað þessum spurningum rétt?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sambandssérfræðingurinn Lauren Consul segir að makar fólks eigi að geta svarað tíu spurningum til að skera úr um hvort sambandið sé gott og heilbrigt.

Consul, sem starfar við ráðgjöf á þessu sviði, skýrði frá þessu í myndbandi sem hún birti á TikTok en það hefur fengið margar milljónir áhorfa. Hún segir að ef fólk svarar öllum spurningunum rétt sé það „að gera eitthvað rétt“.

Spurningarnar sem um ræðir eru:

Veistu hvernig makinn vill hafa eggin sín matreidd?

Hvað finnst maka þínum vera dýr innkaup?

Hvað var draumastarf maka þíns þegar hann var á grunnskólaaldri?

Ef þú kæmir á bar á undan maka þínum, hvað myndi hann vilja að þú pantaðir?

Hversu oft vill maki þinn helst stunda kynlíf?

Hvað, ef þá eitthvað, er makinn mjög feiminn um?

Hvernig vill makinn að klósettrúllan snúi? Á endinn að vera ofan á eða undir?

Hvað sýnir best að hann sé stressaður?

Hvernig vill hann að þú daðrir við hann?

Hvað er það sem veldur makanum mestu stressi þessa dagana?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik