fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Pressan

Sérfræðingur segir þetta vera þær 10 spurningar um þig sem maki þinn á að geta svarað

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 22:00

Ætli þær geti svarað þessum spurningum rétt?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sambandssérfræðingurinn Lauren Consul segir að makar fólks eigi að geta svarað tíu spurningum til að skera úr um hvort sambandið sé gott og heilbrigt.

Consul, sem starfar við ráðgjöf á þessu sviði, skýrði frá þessu í myndbandi sem hún birti á TikTok en það hefur fengið margar milljónir áhorfa. Hún segir að ef fólk svarar öllum spurningunum rétt sé það „að gera eitthvað rétt“.

Spurningarnar sem um ræðir eru:

Veistu hvernig makinn vill hafa eggin sín matreidd?

Hvað finnst maka þínum vera dýr innkaup?

Hvað var draumastarf maka þíns þegar hann var á grunnskólaaldri?

Ef þú kæmir á bar á undan maka þínum, hvað myndi hann vilja að þú pantaðir?

Hversu oft vill maki þinn helst stunda kynlíf?

Hvað, ef þá eitthvað, er makinn mjög feiminn um?

Hvernig vill makinn að klósettrúllan snúi? Á endinn að vera ofan á eða undir?

Hvað sýnir best að hann sé stressaður?

Hvernig vill hann að þú daðrir við hann?

Hvað er það sem veldur makanum mestu stressi þessa dagana?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fjölskyldufríið varð að martröð þegar móðirin ákvað að kaffæra ókunnugt barn til að kenna því lexíu

Fjölskyldufríið varð að martröð þegar móðirin ákvað að kaffæra ókunnugt barn til að kenna því lexíu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 1 viku

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar