fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022
Pressan

Dómsdagsklukkan var stillt í gær – Aldrei höfum við verið nær ragnarökum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 22:00

Sumartími er genginn í garð á meginlandinu og Bretlandseyjum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin svokallaða dómsdagsklukka var stillt í gær. Klukkan sýnir hversu langt, eða öllu heldur stutt, það getur verið í heimsendi. Þriðja árið í röð sýnir hún 100 sekúndur í miðnætti eða öllu heldur ragnarök. Klukkan hefur aldrei verið nær þeim en nú.

Inn í útreikninga sérfræðinga á líkunum á heimsendi er meðal annars metið hversu mikil ógn okkur stafar af kjarnorkuvopnum, loftslagsbreytingunum, tækni og nú heimsfaraldri kórónuveirunnar.

Það er the Bulletin of the Atomic Scinetists Science and Security Board sem sér um klukkuna og stillir hana árlega. Segja samtökin að það að klukkan sé óbreytt frá síðasta ári þýði ekki að heimurinn sé orðinn öruggari. „Þvert á móti, klukkan hefur aldrei verið jafn nálægt ragnarökum, sem binda enda á siðmenninguna, af því heimurinn er fastur í mjög hættulegum tíma,“ segja samtökin. Sky News skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 200 lík í kjallaranum

Fundu 200 lík í kjallaranum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Yohana kom upp um morðingja sinn á síðustu sekúndum lífsins

Yohana kom upp um morðingja sinn á síðustu sekúndum lífsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegt mál skekur Svíþjóð – 14 ára stúlka var sögð hafa tekið eigið líf – Lögreglan trúði því ekki

Skelfilegt mál skekur Svíþjóð – 14 ára stúlka var sögð hafa tekið eigið líf – Lögreglan trúði því ekki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norðurkóresk yfirvöld segjast hafa náð stjórn á kórónuveirufaraldrinum

Norðurkóresk yfirvöld segjast hafa náð stjórn á kórónuveirufaraldrinum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrsti rússneski hermaðurinn til að vera sakfelldur fyrir stríðsglæp í Úkraínu

Fyrsti rússneski hermaðurinn til að vera sakfelldur fyrir stríðsglæp í Úkraínu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að Trump hafi íhugað að hætta eftir „grab ‘em by the pussy“ ummælin

Segir að Trump hafi íhugað að hætta eftir „grab ‘em by the pussy“ ummælin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist vera tímaferðalangur og spáir miklum hamförum á árinu

Segist vera tímaferðalangur og spáir miklum hamförum á árinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Var við dauðans dyr eftir notkun eyrnapinna

Var við dauðans dyr eftir notkun eyrnapinna