fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
Pressan

Dómsdagsklukkan var stillt í gær – Aldrei höfum við verið nær ragnarökum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 22:00

Sumartími er genginn í garð á meginlandinu og Bretlandseyjum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin svokallaða dómsdagsklukka var stillt í gær. Klukkan sýnir hversu langt, eða öllu heldur stutt, það getur verið í heimsendi. Þriðja árið í röð sýnir hún 100 sekúndur í miðnætti eða öllu heldur ragnarök. Klukkan hefur aldrei verið nær þeim en nú.

Inn í útreikninga sérfræðinga á líkunum á heimsendi er meðal annars metið hversu mikil ógn okkur stafar af kjarnorkuvopnum, loftslagsbreytingunum, tækni og nú heimsfaraldri kórónuveirunnar.

Það er the Bulletin of the Atomic Scinetists Science and Security Board sem sér um klukkuna og stillir hana árlega. Segja samtökin að það að klukkan sé óbreytt frá síðasta ári þýði ekki að heimurinn sé orðinn öruggari. „Þvert á móti, klukkan hefur aldrei verið jafn nálægt ragnarökum, sem binda enda á siðmenninguna, af því heimurinn er fastur í mjög hættulegum tíma,“ segja samtökin. Sky News skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Karl Bretaprins þáði hundruðir milljóna frá katörskum sjeik

Karl Bretaprins þáði hundruðir milljóna frá katörskum sjeik
Pressan
Fyrir 1 viku

Blekkti eiginkonuna upp úr skónum

Blekkti eiginkonuna upp úr skónum
Pressan
Fyrir 1 viku

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Ef þú getur ekki gert þetta í 10 sekúndur er útlitið svart

Ef þú getur ekki gert þetta í 10 sekúndur er útlitið svart
Pressan
Fyrir 1 viku

Biden ætlar að þrengja að tóbaksframleiðendum – Minna nikótín í vörunum

Biden ætlar að þrengja að tóbaksframleiðendum – Minna nikótín í vörunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum
Pressan
Fyrir 1 viku

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa