fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Pressan

Grænlendingar glíma við mikla útbreiðslu kórónuveirunnar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 08:00

Frá Nuuk á Grænlandi. Mynd: Oliver Schauf - Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveiran fer nú mikinn á Grænlandi og eru hlutfallsleg smit mun hærri í Nuuk en í þeim dönsku sveitarfélögum þar sem staðan er verst.

KNR skýrir frá þessu. Fram kemur að í Nuuk séu smitin tvisvar til þrisvar sinnum fleiri, miðað við hverja 100.000 íbúa, en í þeim dönsku sveitarfélögum þar sem staðan er verst.

Samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðunni Our World in Data þá eru hvergi fleiri smit á hverja milljón íbúa á Norðurlöndunum en á Grænlandi.

Henrik L. Hansen, landlæknir, segir að þessa mikla útbreiðslu veirunnar megi rekja til þess að hið bráðsmitandi Ómíkronafbrigði hafi borist til landsins með jólaferðalöngum sem hafi síðan blandað geði við fólk við hin ýmsu tilefni um jól og áramót.

Engar kröfur voru gerðar til ferðamanna á milli jóla og nýárs um að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr sýnatöku við komuna til Nuuk. Nú er búið að herða reglurnar og verður fólk að framvísa neikvæðri niðurstöðu sýnatöku þegar það kemur til Nuuk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ókyrrð í flugi olli meiðslum á farþegum á leiðinni til Tenerife

Ókyrrð í flugi olli meiðslum á farþegum á leiðinni til Tenerife
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“
Pressan
Fyrir 5 dögum

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 1 viku

Fjölskyldufríið varð að martröð þegar móðirin ákvað að kaffæra ókunnugt barn til að kenna því lexíu

Fjölskyldufríið varð að martröð þegar móðirin ákvað að kaffæra ókunnugt barn til að kenna því lexíu
Pressan
Fyrir 1 viku

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914