fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Pressan

Fundu bestu aðferðina til að svæfa grátandi börn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 25. september 2022 19:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að ganga um, setjast síðan niður og halda á barni í allt að átta mínútur virðist vera áhrifaríkasta leiðin til að svæfa grátandi barn.

Þetta er niðurstaða vísindamanna sem rannsökuðu þetta með því að gera ýmsar tilraunir. The Guardian segir að þeir hafi komist að þeirri niðurstöðu að best sé að taka grátandi barn upp, ganga um með það í fimm mínútur, án þess að stöðva snögglega eða breyta skyndilega um stefnu, og síðan setjast niður og halda á því í fimm til átta mínútur áður en það er lagt aftur til svefns.

Þeir skýrðu frá þessu í Current Biology.

Dr Kumi Kuroda sagði að mikill grátur, sérstaklega að næturlagi, stressi foreldra oft mjög mikið. Það sé því þess virði að reyna þessa aðferð, sem tekur um 15 mínútur, áður en farið sé að velta því fyrir sér hvað sé að barninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky
Pressan
Fyrir 2 dögum

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Handtekinn grunaður um nauðgun og morð fyrir 35 árum

Handtekinn grunaður um nauðgun og morð fyrir 35 árum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal